Mutta minkä minä nyt mahdan näille tyttärilleni tai lapsille, jotka he ovat synnyttäneet!
En hvað skyldi ég gjöra þessum dætrum mínum í dag, eða börnum þeirra, sem þær hafa alið?
Että Herra olisi sinun turvanasi, siksi olen minä nyt neuvonut juuri sinua.
Til þess að traust þitt sé á Drottni, fræði ég þig í dag, já þig.
Ihmistenkö suosiota minä nyt etsin vai Jumalan?
Er ég nú að reyna að sannfæra menn eða Guð?
Tästä syystä minä nyt olen kutsunut teidät, saadakseni nähdä ja puhutella teitä; sillä Israelin toivon tähden minä kannan tätä kahletta."
Sakir þessa hef ég kallað yður hingað, að ég mætti sjá yður og tala við yður, því vegna vonar Ísraels ber ég þessa hlekki."
Katso, kolmannen kerran minä nyt olen valmis tulemaan teidän tykönne, enkä ole oleva teille rasitukseksi; sillä minä en etsi teidän omaanne, vaan teitä itseänne.
14 Þetta er nú í þriðja sinn, að ég er ferðbúinn að koma til yðar, og ætla ég ekki að verða yður til byrði.
Kolmannen kerran minä nyt tulen teidän tykönne.
Þetta er nú í þriðja sinn, sem ég kem til yðar.
Niinpä minä nyt sanon teille: Minä en karkoita heitä teidän tieltänne, vaan heistä tulee teille ahdistajat, ja heidän jumalansa tulevat teille ansaksi."
Fyrir því segi ég einnig:, Ég mun ekki stökkva þeim burt undan yður, og þeir munu verða broddar í síðum yðar og guðir þeirra verða yður að tálsnöru.'"
Jos minä nyt, veljet, tulisin luoksenne kielillä puhuen, mitä minä teitä sillä hyödyttäisin, ellen puhuisi teille ilmestyksen tai tiedon tai profetian tai opetuksen sanoja?
Hvað mundi ég gagna yður, bræður, ef ég nú kæmi til yðar og talaði tungum, en flytti yður ekki opinberun eða þekkingu eða spádóm eða kenningu?
"Miehet, veljet ja isät, kuulkaa, mitä minä nyt teille puolustuksekseni puhun".
"Bræður og feður, hlustið á það, sem ég ætla að flytja yður mér til varnar."
Luoja, mitä minä nyt olen tehnyt?
Guō minn gķōur, hvaō hef ég nú gert?
Se on juuri sitä, mitä minä nyt tarvitsen.
Einmitt það sem ég þarf núna.
Enhän minä nyt voi ottaa ja jättää teitä tuon nuoren paholaisen arvaamattomille armoille. Eihän hän ollut mikään oikea poika teille.
ūađ væri ekki rétt af mér ađ fara og skilja ykkur tvö... í höndum ūessa unga skrímslis... sem hefur alls ekki hagađ sér eins og sonur.
Kai minä nyt jotain osaisin tehdä.
Ég meina, ūađ hlũtur ađ vera eitthvađ sem ég get gert.
Saanko minä nyt olla vihainen musta mies?
Má ég vera, reiđur svertingi" núna?
Sekaannuin poliittiseen hullunmyllyyn - ja katso mikä minä nyt olen.
Ég gleymdi mér í æsingi kosningabaráttunnar og sjáđu hvađ ég hafđi upp úr ūví.
Luoja! Miten minä nyt hänelle kerron?
Hvernig get ég sagt honum það núna?
"Kurjien sorron tähden, köyhien huokausten tähden minä nyt nousen", sanoo Herra, "tuon pelastuksen sille, joka sitä huoaten ikävöitsee".
5 (12:6) "Sakir kúgunar hinna hrjáðu, sakir andvarpa hinna fátæku vil ég nú rísa upp, " segir Drottinn.
"Miehet, veljet ja isät, kuulkaa, mitä minä nyt teille puolustuksekseni puhun."
22 Þér bræður og feður, hlustið nú á málsvörn mína fyrir yður.
29 Daavid sanoi: "Mitä minä nyt olen tehnyt?
29 Davíð svaraði: "Nú, hvað hefi ég þá gjört?
Apt 21:28 Tästä syystä minä nyt olen kutsunut teidät, saadakseni nähdä ja puhutella teitä; sillä Israelin toivon tähden minä kannan tätä kahletta."
20 Af þessari orsök hefi eg nú kallað yður hingað, svo að eg mætti sjá og tala við yður; því að vegna vonar Ísraels ber eg þessa hlekki.
20 Minä olen Kristuksen kanssa ristiinnaulittu. Mutta minä elän, en silleen minä, vaan Kristus elää minussa; sillä jota minä nyt elän lihassa, sen minä elän Jumalan Pojan uskossa, joka on minua rakastanut ja antoi itsensä minun edestäni.
Ég er krossfestur með Kristi. 20 Sjálfur lifi ég ekki framar heldur lifir Kristur í mér. Lífinu, sem ég lifi nú hér á jörð, lifi ég í trúnni á Guðs son sem elskaði mig og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir mig.
Ja huomatkaa tänä päivänä, etten minä nyt puhu teidän lapsillenne, jotka eivät ole kokeneet eivätkä nähneet Herran, teidän Jumalanne, kuritusta, hänen suuruuttansa, väkevää kättänsä ja ojennettua käsivarttansa,
Viðurkennið í dag - því að ekki á ég orðastað við börn yðar, sem eigi hafa þekkt það né séð -, viðurkennið ögun Drottins Guðs yðar, mikilleik hans, hina sterku hönd hans og útréttan armlegg hans,
Enhän minä nyt ensi kertaa kysynyt hänelle Jumalalta neuvoa.
Er þetta þá í fyrsta sinni, sem ég geng til frétta við Guð fyrir hann?
Enhän minä nyt tule sinua vastaan, vaan sitä sukua vastaan, joka on sodassa minun kanssani, ja Jumala on käskenyt minua kiiruhtamaan.
Nú kem ég eigi í móti þér, heldur í móti mínum forna fjanda, og Guð hefir boðið mér að flýta mér.
Niin minä nyt useampien vuosien kuluttua tulin tuomaan almuja kansalleni ja toimittamaan uhreja.
Eftir margra ára fjarveru kom ég til að færa fólki mínu ölmusugjafir og til að fórna.
1.8482141494751s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?